$ 0 0 Lögfræðingur mannsins sem kært hefur Bryan Singer, leikstjóra kvikmyndarinnar X-Men, fyrir kynferðislega misnotkun segir að á næstu dögum muni koma í ljós að fleiri Hollywoodstjörnur eru flæktar í málið en áður hefur verið talið.