Interpol leitar nú tveggja austurrískra stúlkna sem hurfu í síðustu viku. Talið er að þær hafa verið gabbaðar til þess að ferðast til Sýrlands til þess að berjast hlið við hlið með íslömskum uppreisnarmönnum.
Interpol leitar nú tveggja austurrískra stúlkna sem hurfu í síðustu viku. Talið er að þær hafa verið gabbaðar til þess að ferðast til Sýrlands til þess að berjast hlið við hlið með íslömskum uppreisnarmönnum.