$ 0 0 Fjöldi gamalla upptaka frá Íslandi á tímabilinu frá 1931 til 1969 var í vikunni settur inn á Youtube-síðu gagnasafns bresku fréttaveitunnar Pathé News, sem vann frumkvöðlastarf í gerð þögulla hreyfifréttamynda á síðustu öld.