„Ég kem aftur, segðu pabba og ömmu að mér þyki vænt um þau.“ Þetta sagði ungur farþegi suðurkóresku ferjunnar við systur sína í síma, rétt áður en ferjan sökk.
↧