$ 0 0 Velski knattspyrnumaðurinn Ryan Giggs er ekki á óskalista forráðamanna Manchester United um að stýra liðinu á næstu leiktíð, þó hann verði við stjórnvölinn út yfirstandandi leiktíð. Þetta er skoðun sérfræðinga breska ríkisútvarpsins BBC.