![Kátir KR-ingar. Björgólfur Guðmundsson, Gunnar Felixsson og Kristinn Jónsson.]()
Fjölmenni sótti herrakvöld KR á föstudag. Eldheitir KR-ingar mættu á staðinn og í stemningu stundarinnar létu þeir ímyndunaraflið bera sig til sætra sigra. Raunar ætla KR-ingar sér ekkert minna en sigur á Íslandsmótinu í knattspyrnu sem hefst strax eftir mánaðamótin.