$ 0 0 Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í kvöld BAFTA-verðlaunin fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Broadchurch. Hann greinir frá þessu á samfélagsvefnum Facebook og birtir mynd af sér taka á móti verðlaununum.