![Cristiano Ronaldo sendir boltann framhjá Manuel Neuer og skorar sitt 15. mark í Meistaradeildinni í vetur.]()
Evrópumeistarar Bayern München og spænska félagið Real Madríd mætast í síðari leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Allianz-leikvanginum í München kl. 18.45. Real vann fyrri leikinn 1:0. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is.