$ 0 0 „Við bindum vonir við það að við náum að skrifa undir nýjan kjarasamning í kvöld eða nótt,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður og framkvæmdastjóri Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR), í samtali við mbl.is.