„Saman erum við hinn fullkomni bardagapakki og við ætlum að sigra Gunnar Nelson á föstudaginn,“ segir Sveinn Jóhannesson Kjarval, þjálfari tíu manna liðs bardagamanna sem mun takast á við Gunnar Nelson í Hörpu á föstudag. Gunnar er sjálfur pollrólegur og segir stefna í góða þolæfingu.
↧