$ 0 0 Grindavík og KR mætast í fjórða úrslitaleik sínum um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik í íþróttahúsinu í Grindavík kl. 19.15. Staðan er 2:1 fyrir KR sem myndi tryggja sér titilinn með sigri. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is.