$ 0 0 Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að það geti ekki verið þannig að almennt launafólk beri eitt ábyrgð á stöðugleika og lágri verðbólgu á meðan aðrir sæki sér hreinan kaupmáttarauka með meiri launahækkunum.