![David Moyes náði ekki að fylgja eftir frábærum árangri fyrirrennara síns og galt fyrir með starfi sínu.]()
Sorgarsaga „hins útvalda,“ eins og David Moyes var kallaður, sýnir kannski best hversu miklu máli það getur skipt að finna rétta eftirmenn í helstu stjórnunarstöður fyrirtækja þegar þær losna, ekki síst þegar sá sem er að kveðja hefur gegnt henni lengi með mjög góðum árangri.