$ 0 0 Vegagerðin segir að Hellisheiði sé enn lokuð en Þrengslin eru opin. Aðrar aðalleiðir á Suðurlandi eru færar. Víða er töluverð hálka og þungfært er á örfáum sveitavegum.