$ 0 0 Norska fyrirtækið Nergård, annað stærsta sjávarútvegsfyrirtækið í Noregi, ætlaði að nota Hallgrím SI-77, sem sökk á miðvikudag, til þess að færa kvóta á milli skipa. Þetta segir Bjørn Sjåstad, skipasölumaður, sem annaðist söluna.