$ 0 0 Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, var ræðukóngur á 143. löggjafarþingi, sem hófst 1. október sl. og lauk á ellefta tímanum í kvöld. Hann talaði samtals í 1.615 mínútur, eða í 540 mínútur lengur en sá sem næst kemur honum á lista.