Jay-Z og Solange búin að sættast
Knowles-Carter fjölskyldan sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu vegna stóra lyftumálsins, þar sem segir að þau Jay-Z og Solange Knowles séu búin að sættast eftir rimmuna, sem náðust á öryggismyndavél og...
View ArticleÁhrifin hríslast um allt samfélagið
Um helmingur starfsmanna Vísis á Djúpavogi, eða um 30 manns, hefur lýst áhuga á að flytja til Grindavíkur og hefja þar störf fyrir fyrirtækið. „Hér á ég vini. Þegar ég flyt þarf ég að byrja upp á...
View Article„Skemmtilegasta sem ég hef gert“
Langþráður draumur Rakelar Árnadóttur um að fara á Eurovision rættist í síðustu viku. Hún segist hafa tæmt Eurovision búðina á staðnum og ekki nóg með það heldur fékk hún sér Eurovision-húðflúr til...
View ArticlePatrekur: Hér vil ég vera
„Eðlilega er sárt að kyngja þessari niðurstöðu. Við erum allir keppnismenn og það vill enginn tapa,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Hauka eftir oddaleikinn gegn ÍBV í kvöld í úrslitaeinvíginu um...
View ArticleÓtrúleg stemning þegar bikarinn fór á loft
Hún var ótrúleg stemningin þegar ÍBV fagnaði íslandsmeistaratitlinum í handbolta eftir sigur á Haukum. Stuðningsmenn Eyjamanna sungu og trölluðu á pöllunum og mátti sjá fullorðna menn gráta.
View ArticleIcelandair móti kjörin til framtíðar
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair, segir að hugsa þurfi kjaramál hjá félaginu til langs tíma og stuðla þannig að meiri stöðugleika í kringum starfsemina. Ótækt sé að órói skapist líkt og...
View ArticleErfingjar greiða af 30 námslánum
Um 30 námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna eru nú innheimt hjá erfingjum eða dánarbúi lánþegans. LÍN stendur nú í málaferlum við ekkju Steingríms Hermannssonar og sex börn hans vegna skuldar.
View ArticleNeyðarástand vegna hamfaraflóða
Metúrkoma á Balkanskaga í vikunni, sú mesta í rúma öld, hefur leitt til mikilla flóða, sem forsætisráðherra Serbíu kallar skelfilegar náttúruhamfarir. Að minnsta kosti sjö eru látnir í Bosníu og...
View ArticleÁrangurinn umfram væntingar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir stöðuna í íslensku efnahagslífi betri en hann þorði að vona þegar ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks tók við stjórnartaumunum fyrir...
View Article„Ég held að næturnar verði erfiðastar“
Að eiga barn er nokkuð fjarlæg hugmynd í huga flestra 14 ára unglinga. Það verður þó ekki þannig hjá hópi áttundubekkinga í Rimaskóla um helgina, en þau eru með það verkefni að sjá um svokallað...
View ArticleKlúðri ég þessu er ég búinn!
„Það fyrsta sem ég hugsaði var „nú er tækifæri!“ Móri er mjög afgerandi karakter, bæði líkamlega og andlega. Ég hef ekki leikið þessa týpu áður og satt best að segja hef ég ekki fundið meiri áskorun í...
View ArticleSteingrímur J. er ræðukóngur
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, var ræðukóngur á 143. löggjafarþingi, sem hófst 1. október sl. og lauk á ellefta tímanum í kvöld. Hann talaði samtals í 1.615 mínútur, eða í 540 mínútur lengur...
View ArticleÞingmenn féllust í faðma
„Lífið er of stutt fyrir skammsýni. Úr vegi skal nú rutt allri þröngsýni,“ sagði forseti Alþingis við þingslit í kvöld og bætti við „Verum öll samtaka, þið verðið að meðtaka.“ Þannig vitnaði hann til...
View ArticleUndirbúa flug niður til helvítis
Könnunarfarið Venus Express hefur nú lokið vísindarannsóknum sínum á braut um reikistjörnuna Venus og undirbúa vísindamenn evrópska geimstofnunarinnar nú að svífa því niður í ofsafenginn lofthjúpinn...
View ArticleSegir föður sinn hafa verið Zodiac
Gary nokkur Stewart hefur vakið athygli með nýrri bók, The Most Dangerous Animal Of All, þar sem hann færir rök fyrir því að faðir hans, Earl Van Best Jr., hafi verið fjöldamorðinginn Zodiac.
View ArticleLögreglan nýtir skopskynið á Facebook
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær fleiri en 300 skilaboð í gegnum Fésbókar-síðu sína í hverri viku. Þetta eru meðal annars ábendingar um hugsanlega glæpi, spurningar og fleira sem vinir lögreglunnar...
View ArticleLjón í búrum í Hafnarfirði
Ljósmyndarar Morgunblaðsins hafa í gegnum tíðina fylgt þróun samfélagsins eftir. Eitt sinn bjuggu ljón, ísbirnir og kengúrur í dýragarði í Hafnarfirði.
View ArticleErfitt að sjá heimalandið þjást
„Það er hrikalegt að horfa upp á þetta því það er verið að senda fólk til baka í algjört þriðja heims ríki,“ segir Jovana Pavlovic, ungur Íslendingur af serbneskum uppruna um hamfaraflóð sem ganga nú...
View Article„Klofaði yfir lík vina minna“
Murat Yokus slapp lifandi frá námuslysinu í Soma í Tyrklandi. Hann getur hinsvegar ekki þurrkað út minningarnar af vinum hans, sem féllu hver af öðrum til jarðar og köfnuðu í þykkum eiturgufum sem...
View Article