![Fullt júnítungl yfir Esjunni í júní 2011.]()
Lesendur mbl.is ættu ekki að láta sér bregða þótt tunglið virðist óvenjustórt í nótt - það stefnir ekki hraðar í átt að jörðu en venjulega. Skýringin er sú að nú er síðasta fulla tungl fyrir sumarsólstöður, þegar sólin er hæst á lofti og tunglið þar af leiðandi lægst á himni.