Pixies hafa engu gleymt
Almenn ánægja virðist ríkja með tónleika bandarísku rokkhljómsveitarinnar Pixies í Laugardalshöll í kvöld. 10 ár eru liðin síðan sveitin tróð hér síðast upp, þá eftir 11 ára hlé.
View ArticleLeitað verður í Fljótshlíð í nótt
Um 170 manns hafa leitað í kvöld að konunni sem enn er saknað í Fljótshlíð. Leitað er í og við Bleiksárgljúfur og hefur leitarsvæðið verið stækkað þar í kring, en enn hefur ekkert spurst til konunnar....
View ArticleTróð sér inn á trúlofunarmynd
Bill Murray elskar að flippa og þess vegna ákvað hann að trufla kærustupar sem var í trúlofunarmyndatöku.
View ArticleÍ öndunarvél eftir bruna
Kona sem slasaðist í bruna á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í dag liggur nú í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans. Að sögn læknis er hún alvarlega slösuð. Konan var flutt á bráðamóttöku og þaðan...
View ArticleGrannskoðuðu skordýr og pöddur
Ánamaðkar og ýmis skordýr voru grannskoðuð af ungum vísindamönnum í Elliðaárdalnum í kvöld, en farinn var rannsóknarleiðangur þangað á vegum Háskóla unga fólksins.
View ArticleKovac: Gætum alveg eins farið heim
Niko Kovac, landsliðsþjálfari Króatíu, var ómyrkur í máli eftir 3:1 ósigurinn gegn gestgjöfum Brasilíu í opnunarleik heimsmeistaramótsins í kvöld.
View ArticleSkiptinemar fræðist um íslam
Íslenskir skiptinemar sem halda til Malasíu, Taílands eða Indónesíu á næsta ári á vegum AFS fá sérstakan styrk frá samtökunum. Með þessu vill stjórn félagsins stuðla að fræðslu íslenskra ungmenna um...
View ArticleEkkert fannst bak við fossinn
Leit í hellisskúta bak við fossinn í Bleikárgljúfri bar ekki árangur í kvöld. Kafari úr sérsveit ríkislögreglustjóra seig niður í gljúfrið og leitaði bak við fossinn. Þar með telur lögreglan að...
View Article„Hunangstungl“ á himni í nótt
Lesendur mbl.is ættu ekki að láta sér bregða þótt tunglið virðist óvenjustórt í nótt - það stefnir ekki hraðar í átt að jörðu en venjulega. Skýringin er sú að nú er síðasta fulla tungl fyrir...
View ArticleGera kanadíska þáttaröð um Ísland
Nú ferðast um landið fjögurra manna kvikmyndatökulið sem mun gera átta ferðaþætti um Ísland sem verða sýndir í kanadísku sjónvarpi. Þeir hvetja fólk til að heilsa upp á þá og þá lofa þeir að deila...
View Article„Engin þörf á byltingu“
Vicente Del Bosque þjálfari spænska landsliðsins segir að hann muni ekki gera róttækar breytingar á liði sínu þó svo að það hafi tapað illa fyrir Hollendingum á HM í kvöld.
View Article„Höfum ekki unnið titilinn“
Arjen Robben kantmaðurinn frábæri í liði Hollendinga segir að hefnd hafi ekki verið hvatningin á bakvið ótrúlegan 5:1 sigur gegn heimsmeisturum Spánverja á HM í kvöld.
View ArticleAftökuteymið algörlega vanhæft
Krufning sem unnin var af óháðum aðilum, á líki fanga sem lést af hjartaáfalli eftir misheppnaða aftöku, leiddi í ljós að læknateyminu sem sprautaði í hann eitrinu misheppnaðist ítrekað að setja upp...
View ArticleStjörnufiðluleikari á Kexinu
Gestir Kex hostels í kvöld fengu að njóta óvenjulegrar tónlistarskemmtunar þegar finnski stjörnufiðluleikarinn Pekka Kuusisto kom fram og lék af list ásamt einni eftirsóttustu klassísku hljómsveit...
View Article„Hvítþvottur saksóknara“
„Mér finnst þessi skýrsla vera hvítþvottur af fálmkenndum viðbrögðum lögreglunnar við aðstæðum sem hún réði ekki við. Lögreglan hefði átt að gefa sér meiri tíma í að yfirbuga manninn,“ segir bróðir...
View ArticleLeitarhestar bætast við á morgun
Heldur er að fjölga í leitarflokkunum í Fljótshlíð, enda margir að losna úr vinnu. Á morgun bætast m.a. við björgunarsveitarmenn úr Skagafirði, sem hafa þjálfað sig í notkun hesta við leit og björgun....
View ArticleDiCaprio á einkasekkju í Brasilíu
Leonardo Dicaprio mætti á opnunarleik HM í Brasilíu, en þar dvelur hann nú í góðra vina hópi um borð í einkasnekkju sjeiksins Mansour bin Zayed Al Nahyan af Abu Dhabi, fyrrverandi eiganda Manchester...
View ArticleBara túristar sjá Hross í oss
Benedikt Erlingsson segir að gagnrýnendurnir sem gefa myndinni hans, Hross í oss, séu greinilega miklir meistarar. Hann þurfi eiginlega að leita þá uppi. Hann vonar að allar þessar jákvæðu umsagnir um...
View ArticleAllt annað gleymist í 90 mínútur
„Maður tekur undir lætin af lífi og sál“ segir Ásgeir Pétur Þorvaldsson sem staddur er á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu. Ásgeir var í stúkunni á ótrúlegum leik Hollendinga og Spánverja í...
View ArticleÞúsundir lítra af mjólk helltust niður
Ótrúleg heppni var að enginn slasaðist þegar mjólkurbíll fór á hliðina í Flókadal í Borgarfirði í dag. Um 20.000 lítrar af mjólk voru í bílnum og flæddi rúmur helmingurinn út. Bílstjórinn segir...
View Article