$ 0 0 Gestir Kex hostels í kvöld fengu að njóta óvenjulegrar tónlistarskemmtunar þegar finnski stjörnufiðluleikarinn Pekka Kuusisto kom fram og lék af list ásamt einni eftirsóttustu klassísku hljómsveit samtímans, Mahler Chamber Orhcestra (MCO).