![Benedikt Erlingsson leikstjóri við tökur myndarinnar Hross í oss í fyrrasumar.]()
Benedikt Erlingsson segir að gagnrýnendurnir sem gefa myndinni hans, Hross í oss, séu greinilega miklir meistarar. Hann þurfi eiginlega að leita þá uppi. Hann vonar að allar þessar jákvæðu umsagnir um myndina verði til þess að Bretar flykkist í bíó en bendir á að hún sé enn í sýningum hér á landi.