$ 0 0 Þyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi lítilli flugvél til Keflavíkurflugvallar í kvöld eftir að flugmaður vélarinnar tilkynnti um gangtruflanir. Þar lenti flugvélin heil á höldu um klukkan hálf tíu.