HM 2014 í beinni - sunnudagur
Nú er runninn upp nýr dagur hér á Íslandi, sunnudagurinn 15. júní, enda þótt enn sé laugardagskvöld í Brasilíu. Við tökum upp þráðinn á ný og fylgjumst með síðasta leik kvöldsins á HM, viðureign...
View ArticleVeist þú hvað barnið þitt gerir?
Þrátt fyrir að færri ungmenni fari í vímuefnameðferð nú en fyrir tíu árum þá benda rannsóknir til þess að fullorðnir kannabisneytendur hér á landi séu um tíu þúsund talsins. Algengast er að prófa...
View ArticleHávaðinn hvimleiður fyrir bæjarbúa
„Enn sem komið er höfum við alveg sloppið við stóráföll, sem betur fer, og vonum að það verði áfram og fólk hagi sér,“ segir Ragnar Kristjánsson varðstjóri lögreglu á Akureyri. Þar fara Bíladagar fram...
View ArticleMaðurinn á bak við Shaggy látinn
Útvarpsmaðurinn og leikarinn Casey Kasem lést á sjúkrahúsi í Washington-ríki í dag eftir baráttu við hrörnunarsjúkdóm. Kasem var m.a. þekktur fyrir að ljá hinum síkáta Shaggy rödd sína í þáttunum...
View ArticleÍslenski boltinn í beinni
Áttunda umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, er leikin síðdegis í dag og í kvöld. Tveir leikir hefjast klukkan 17, þrír klukkan 19.15 og sá síðasti klukkan 20. Fylgst er með...
View ArticleStunda dýr kynlíf sér til ánægju?
Maðurinn vill gjarnan aðskilja sig frá dýrum og því hefur gjarnan verið haldið fram að við séum eina tegundin sem stundar kynlíf ánægjunnar vegna, en ekki bara af frumhvöt til þess að fjölga okkur....
View ArticleVill vekja mænuna með rafmagni
Pétur K. Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður flytur til Þýskalands í dag. Hann hyggst reyna að komast í tilraunaaðgerð sem mun hugsanlega gera honum kleift að fá aftur hreyfigetu í neðri hluta líkamans,...
View ArticleÍ lífshættu eftir líkamsárás
Karlmaður sem talið er að hafi orðið fyrir alvarlegri líkamsárás á Hvammstanga í gær var fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann í Reykjavík, með lífshættulega áverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald...
View ArticleMikið tjón af fárra völdum
„Verkfall í þessum geira hefur mjög alvarlegar afleiðingar fyrir ferðaþjónustuna alla, þær þúsundir manna sem þar starfa og afkomu þeirra. Það er auðvitað miður að fámennur hópur eins og flugvirkjar...
View ArticleMálið áfram opið á meðan ekkert finnst
Leitarhópar í Fljótshlíð eru hættir störfum í dag en haldið verður áfram á morgun með smáu sniði. Sveinn K. Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli segir að mannshvarfsmálum sé í raun aldrei lokað...
View Article„Einangrun hunda brot á meðalhófi“
„Eins og staðan er í dag eru í gildi svo hamlandi og íþyngjandi reglur fyrir þá sem eiga gæludýr að þarna er gengið útfyrir mörk meðalhófs. Gengið er lengra en nauðsyn krefur. Það er ótækt og þarf...
View ArticleKlifraði upp á lest og lét lífið
Fjórtán ára drengur lét lífið í gærkvöldi þegar hann klifraði upp á lest í borginni Genúa á Ítalíu í félagi við vin sinn. Lestin hafði numið staðar á lestarstöð í borginni þegar drengirnir tóku upp á...
View ArticleStefnir í blauta lýðveldishátíð
„Þetta byrjar ágætlega en fer svo að rigna vestantil seinnipartinn,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is spurð út í veðrið á morgun þegar landsmenn...
View ArticleFlugvél tilkynnti um gangtruflanir
Þyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi lítilli flugvél til Keflavíkurflugvallar í kvöld eftir að flugmaður vélarinnar tilkynnti um gangtruflanir. Þar lenti flugvélin heil á höldu um klukkan hálf tíu.
View ArticleHM í beinni - mánudagur
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu heldur áfram í dag, en í dag er fimmti leikdagur HM og þrír leikir á dagskrá. 1. umferð í F-riðli lýkur í dag og þá er leikið í 1. umferð G-riðils. Fylgst verður með...
View ArticleBandarískt herlið sent til Íraks
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að senda 275 bandaríska hermenn til Bagdad, höfuðborgar Íraks, vegna ástandsins í landinu en uppreisnarmenn úr röðum súnní-múslima hafa lagt undir...
View Article„Komum örugglega aftur“
Verkfall flugvirkja í dag hefur haft áhrif á ferðir þúsunda flugfarþega sem hafa þurft að breyta dagsetningum á flugum sínum. Mikið álag var á flugvellinum í gær og búast má við því sama á morgun þó...
View ArticleNíu sæmdir fálkaorðunni
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi níu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.
View ArticleLækkar lánshæfismat Argentínu
Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði lánshæfi Argentínu í dag með þeim rökstuðningi að meiri líkur væru á því að landið lenti í greiðsluþroti en áður í kjölfar þess að Hæstiréttur...
View ArticleLV keypti 4% í HB Granda af TM
Lífeyrissjóður verslunarmanna keypti 4% hlut í HB Granda fyrir tvo milljarða króna af Tryggingamiðstöðinni hinn 3. júní. Eftir viðskiptin á lífeyrissjóðurinn 9% hlut í útgerðinni og er þriðji stærsti...
View Article