$ 0 0 Lífeyrissjóður verslunarmanna keypti 4% hlut í HB Granda fyrir tvo milljarða króna af Tryggingamiðstöðinni hinn 3. júní. Eftir viðskiptin á lífeyrissjóðurinn 9% hlut í útgerðinni og er þriðji stærsti hluthafinn.