$ 0 0 Samningaviðræðum Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins, fyrir hönd Icelandair, var slitið um tíuleytið í kvöld. Engar frekari samningaviðræður eru boðaðar.