Forsendan að vilja í ESB
„Við hófum aðildarviðræður við ESB á mjög veikum pólitískum grunni, með klofið þing og klofna ríkisstjórn. Viðræðurnar sigldu í strand á síðasta kjörtímabili og á síðasta þingi var lögð fram tillaga um...
View ArticleGefur 800 milljónir til hafsins
Stórstjarnan Leonardo DiCaprio tilkynnti í dag að hann myndi eyða 7 milljónum Bandaríkjadollara eða um 800 milljónum íslenskra króna í ýmis verkefni sem snúa að verndun hafsins.
View ArticleSamningaviðræðum slitið
Samningaviðræðum Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins, fyrir hönd Icelandair, var slitið um tíuleytið í kvöld. Engar frekari samningaviðræður eru boðaðar.
View ArticleHættulegar plöntur breiðast út
„Þetta eru stórvaxnar, blómfagrar plöntur sem sumum þykja fallegar. Þar af leiðandi hefur hún verið að færa sig inn í garða,“ segir Kristinn H. Þorsteinsson, fræðslu- og verkefnastjóri hjá...
View ArticleStarbucks býður starfsfólki í háskóla
Hvernig væri að læra að blanda fallegan cappuccino og um leið fá gráðu í lögfræði? Bandaríska kaffihúsakeðjan Starbucks tilkynnti á dögunum áhugaverða viðbót við fríðindapakka starfsmanna.
View ArticleBarnaníðingur starfaði á leikskóla
Rúmlega tvítugur karlmaður hefur verið handtekinn og ákærður fyrir að beita börn á leikskóla sem hann starfaði á kynferðislegu ofbeldi. Maðurinn var í starfskynningu á leikskólanum og hóf störf í lok...
View ArticleVerðir neyddu fanga til kynmaka
Tveir karlmenn sem starfað hafa sem fangaverðir í bænum Ragusa á Ítalíu hafa verið handteknir en þeir eru ákærðir fyrir að hafa beitt unga erlenda fanga sem þeir gættu í Modica-fangelsinu...
View ArticleHunter fannst í hólma við Þórshöfn
Hundurinn Hunter, sem slapp úr búri á Keflavíkurflugvelli fyrir fimm dögum, fannst í kvöld. Hunter var kominn út í hólma við Þórshöfn í Ósabotnum og óð eigandi Hunters sjálfur út í hólmann til að...
View ArticleViktoría í sínu fínasta pússi
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, bauð til kvöldverðar á Bessastöðum í kvöld til heiðurs Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar og Daníel prins. Hann sátu ásamt fylgdarliði krónprinsessunnar ýmsir...
View ArticleFagnar ákvörðun flugvirkja
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, tók til máls á Alþingi á tólfta tímanum í kvöld og tilkynnti þingheimi um ákvörðun Flugvirkjafélags Íslands, þ.e. að aflýsa verkfalli sem hefjast átti...
View ArticleFlugvirkjar aflýsa verkfalli
Flugvirkjafélag Íslands hefur ákveðið að aflýsa boðuðu verkfalli sem taka átti gildi klukkan sex í fyrramálið. Formaður félagsins sagði í samtali við mbl.is að félagsmönnum hugnist ekki að þingmenn...
View ArticleRukkað vegna falskra sekta
„Svikahrappar finna stöðugt nýjar leiðir til að féfletta fólk og eitt það nýjasta sem sögur fara af gagnvart ferðalöngum er það að senda fölsuð sektarboð heim til fólks sem tekið hefur bíla á leigu í...
View ArticleHM í beinni á mbl.is - fimmtudagur
Í dag er vika síðan heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hófst í Brasilíu og þetta er því áttundi leikdagurinn. Mbl.is heldur áfram á vaktinni og fylgist með öllu sem gerist í máli og myndum í beinu...
View ArticleGerir tyggjó þig viðkunnanlegri?
Vonandi erum við ekki í alvöru svo yfirborðskennd að eitt tyggigúmmí geti haft áhrif á hvernig við skynjum persónuleika fólks en því miður er það ekki ósennileg fullyrðing.
View ArticleMaðurinn var ekki með sprengju
Lögregla fann enga sprengju á karlmanni sem hótað hafði að sprengja sig í loft upp í Stokkhólmi höfuðborg Svíþjóðar í dag. Maðurinn gekk inn í byggingu sem hýsir meðal annars höfuðstöðvar sænska...
View ArticleÍslenski boltinn í beinni
Ísland mætir Möltu í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu á Laugardalsvellinum klukkan 18 og í kvöld fara síðan fram þrír síðustu leikirnir í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Fylgst...
View ArticleGrafa valt niður brekku
Miklar skemmdir urðu á gröfu þegar hún valt niður bratta brekku og endaði á vegi við mjölskemmuna Fes í Vestmannaeyjum um klukkan 18:00 í dag. Ökumaður gröfunnar slasaðist ekki alvarlega og fékk að...
View ArticleSamgöngur stoppa á Hólmavík
Engar almenningssamgöngur hafa verið á milli Hólmavíkur og Ísafjarðar líkt og verið hefur undanfarin ár. Ástæðan er sú að Fjórðungssamband Vestfjarða hefur ekki gengið frá samningi við verktaka um að...
View ArticleVann tæpa þrjár milljarða króna
Einn heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í EuroJackpot-lottói kvöldsins og fær að launum samtals 2.981.548.050 krónur. Þrír voru með 2. vinning og fær hver þeirra tæpar 45 milljónir króna...
View ArticleStörðu agndofa á afa með barnavagninn
„Við eigum enn gríðarlega langt í land og megum aldrei hætta að berjast fyrir mannréttindum og jafnrétti,“ segir Kristin Hetle, framkvæmdastýra UN Women í New York. „Við klæðum stelpurnar okkar ennþá í...
View Article