$ 0 0 Engar almenningssamgöngur hafa verið á milli Hólmavíkur og Ísafjarðar líkt og verið hefur undanfarin ár. Ástæðan er sú að Fjórðungssamband Vestfjarða hefur ekki gengið frá samningi við verktaka um að sinna rekstrinum.