![Hillary Rodham Clinton ferðast nú um Bandaríkin til að kynna bók sína „Hard Choices" og væntanlega þreifa á jarðveginum fyrir mögulegt forsetakjör 2016.]()
„Tvö feit læri, tvö lítil brjóst og nóg af vinstri vængjum.“ Þannig hljómaði slagorð gegn Hillary Clinton þegar hún bauð sig fram til forseta Bandaríkjanna 2008. Berglind Jónsdóttir rannsakaði orðræðu fjölmiðla um Clinton í lokaritgerð sinni í stjórnmálafræði við HÍ og segir margt hafa komið á óvart