$ 0 0 Fram kemur í tilkynningu í kvöld frá Veiðifélaginu Hreggnasa ehf. sem leigir Grímsá í Borgarfirði að fjórum löxum hafi verið landað fyrsta daginn, en opnunardagurinn var í dag. Voru það allt fallegir tveggja ára laxar á bilinu 73 til 83 sm langir.