$ 0 0 Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur bjargað 168 börnum úr kynlífsánauð í viðamikilli aðgerð í 100 borgum landsins. Aðgerðin stóð yfir í eina viku og var 281 fullorðinn einstaklingur handtekinn í tenglsum við málið.