Quantcast
Channel: mbl.is - Forsíðufréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525

168 börnum bjargað úr kynlífsánauð

$
0
0
Vararíkissaksóknarinn Leslie Caldwell segir líf barna í kynlífsánauð vera hreina martröð Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur bjargað 168 börnum úr kynlífsánauð í viðamikilli aðgerð í 100 borgum landsins. Aðgerðin stóð yfir í eina viku og var 281 fullorðinn einstaklingur handtekinn í tenglsum við málið.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525