168 börnum bjargað úr kynlífsánauð
Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur bjargað 168 börnum úr kynlífsánauð í viðamikilli aðgerð í 100 borgum landsins. Aðgerðin stóð yfir í eina viku og var 281 fullorðinn einstaklingur handtekinn í...
View ArticleÓlafur vann úrtökumót fyrir Opna breska
Ólafur Björn Loftsson kylfingur úr NK hefur tryggt sér sæti á síðasta úrtökumótinu fyrir Opna breska meistaramótið í golfi með því að vinna mót á Hankley Common vellinum á Englandi.
View ArticleÓlík viðhorf til Íslands
Tímaritið Iceland Magazine fjallaði nýlega um fjögur pör af blönduðu þjóðerni sem búsett eru á Íslandi. Titill viðtalanna við fólkið er „Strandaglópar ástarinnar“, en meðal viðmælenda er tvöfaldur...
View ArticleNýr liður í íslensku tónlistarári
Tónlistarhátíðin Secret Solstice, sem lauk í gær, var spennandi tilraun og vonandi er hátíðin komin til að vera. Útlensk risahátíðarstemning var í loftinu en á íslenskum skala og allsstaðar voru...
View ArticleLeitað en ekki alltaf fundið
Í gegnum árin hafa íslenskir björgunarsveitarmenn tekið þátt í mörgum aðgerðum þar sem leitað er að týndu fólki. Stundum ber leitin árangur og hinn týndi finnst á lífi. Af og til ber leitin engan...
View ArticleMetþátttaka í miðnæturhlaupi
Metþátttaka var í Miðnæturhlaupi Suzuki sem fram fór í 22. sinn í kvöld. Ríflega 2.600 manns hlupu í kvöld, en þátttakendur gátu valið milli hálfmaraþons (21,1 kílómetrar), tíu kílómetra hlaups og...
View ArticleStunda kynlíf einu sinni í mánuði eða sjaldnar
„Við hugsuðum með okkur að kannski væri þetta vandamál sem við þyrftum að vinna í. En eftir að við ræddum saman, áttuðum við okkur á því að þetta væri ekkert vandamál. Við löðumst jafn mikið hvort að...
View ArticleSkaut á flugvél í 1.500 metra hæð
Óþekktur byssumaður hóf skothríð á farþegaflugvél skömmu áður en hún lenti á flugvelli í Peshawar í Pakistan í kvöld. Einn farþegi lét lífið og tveir úr áhöfn vélarinnar slösuðust.
View ArticleHnjúkurinn sást og Herðubreið
Hæstu fjallatoppar teygðu sig upp úr skýjaþykkninu og sumstaðar voru góðar glufur svo útsýnið var ævintýralegt, þegar þegar flugmenn Ernis renndu austur á Höfn í gær. Flugfélagið heldur þangað úti...
View Article„Ætlum að sigra okkur sjálf“
„Hópurinn hefur alltaf sett sér markmið, en þau hafa líklega aldrei verið eins háleit og nú,“ segir Þorvaldur Daníelsson, forsvarsmaður hópsins HjólaKrafts sem nú keppir í WOW Cyclothon...
View ArticleSuárez gæti fengið tveggja ára bann
Það er fátt meira rætt en atvikið á milli Luis Suárez og Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í dag þar sem Suárez sást greinilega bíta ítalska varnarmanninn í...
View ArticleSkiptast á að kljúfa vindinn
Keppendur í WOW Cyclothon hjólreiðakeppni WOW Air eru nú flestir komnir vel af stað. Nokkuð hefur ræst úr veðrinu en mikið rigndi fyrr í dag. Fyrstu keppendurnir í einstaklingsflokki eru nú komnir á...
View ArticleÞeir halda að það sé komið sumar
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa komið tæplega 100 erlendum ferðamönnum til aðstoðar sem hafa komist í vandræði á fjallvegum og á hálendinu í maí og í júní. Ástæður þess að...
View ArticleLuis Suárez er hættur
Luis Suárez, landsliðsþjálfari Hondúras í knattspyrnu, tilkynnti eftir ósigurinn gegn Svisslendingum, 0:3, í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Brasilíu í kvöld að hann væri hættur störfum hjá liðinu.
View ArticleDorguðu við Flensborgarbryggju
Í dag fór fram hin árlega dorgveiðikeppni leikjanámskeiða í Hafnarfirði við Flensborgarbryggju. Keppnin er opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf ára. Hafnarfjarðarbær hefur staðið fyrir keppninni í...
View ArticleEkkert amar að ferðamanninum
Svo virðist sem ekkert ami að frönskum ferðamanni sem björgunarfélag Hornafjarðar grennslaðist fyrir um fyrr í kvöld, hann sé vel búinn og í góðu standi. Björgunarsveitamennirnir því á leið í hús, að...
View ArticleÓhugsandi að kalla dóttur sína son
13 ára dóttir söngvarans R.Kelly hefur komið út á samfélagsmiðlum sem transeinstaklingur.
View ArticleVináttan hófst með flöskuskeyti
„Ég fór í bíltúr með ömmu upp að Hjörleifshöfða og fann þar flösku með bréfi í.“ Svona hófust kynni Brynju Pálu Bjarnadóttur og fjölskyldu hennar við hressa norska fjölskyldu sem kastað hafði...
View ArticleListamenn léku á als oddi
Sirkus Íslands frumsýndi sýningu sína í kvöld að viðstöddum kátum gestum, börnum og fullorðnum. Áður en sýning hófst léku listamenn á als oddi fyrir utan tjaldið, gengu á stultum, bjuggu til blöðrudýr...
View ArticleHjóla inn í aðra nóttina
Fremstu menn í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni eru nú komnir um 40 kílómetra frá Höfn í Hornafirði og gæti fyrsta liðið komið í mark við Hörpu fyrir klukkan 11 í fyrramálið. Mikið spenna er á...
View Article