$ 0 0 Guðmundur Hafþórsson, sundkappi og einkaþjálfari, ætlar sér að synda í sólarhring á morgun, föstudaginn 27. júní. Sundið hefst klukkan 11 árdegis en ágóða verður varið í að bæta fjölskylduaðstöðuna á sængurkvennagangi og Barnaspítalanum.