![]()
Fremstu menn í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni eru nú komnir um 40 kílómetra frá Höfn í Hornafirði og gæti fyrsta liðið komið í mark við Hörpu fyrir klukkan 11 í fyrramálið. Mikið spenna er á meðal liðanna og hjóla þau nú inn í aðra nóttina í keppninni.