$ 0 0 Fallhlífastökkvarinn sem slasaðist í fallhlífastökki við Helluflugvöll í dag er vanur fallhlífastökkvari, að sögn Hjartar Blöndal, kennara hjá Skydive.is. Hjörtur segir einnig að aðstæður til stökks hafi verið góðar í dag.