$ 0 0 Brasilía komst í kvöld áfram í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á heimavelli eftir sigur á Síle í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM.