![Tónleikagestir á Secret Solstice.]()
Fjölmargir erlendir gestir sóttu tónlistarhátíðina Secret Solstice sem haldin var í Laugardal helgina 20.-22. júní og eru umfjallanir farnar að sjást í erlendum miðlum. Flestar eru þær jákvæðar í garð hátíðarinnar og Íslendinga almennt. Og margt virðist hafa komið erlendu gestunum á óvart.