![]()
„Getum við náð að mennta stóran hóp af fólki í kennarastéttina sem býr að góðri háskólamenntun í stærðfræði?“ spyr Guðbjörg Pálsdóttir, dósent í stærðfræðimenntun við HÍ. „Ef menntun kennara er ekki til staðar er hugsunin bakvið námið ekki eins skýr og það leiðir oft til þess að námið verði þurrt“