![]()
„Ég myndi halda ástandið batni lítið um helgina, þó það dragi aðeins úr úrkomunni þar til á laugardag. Það er allt ansi blautt þannig að það þarf lítið til þess að það komi fleiri aurskriður,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands.