![Benoit Assou-Ekotto, leikmaður Kamerún þykir standa sig best í leikmannakynningunni.]()
Áður en leikirnir á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu hefjast, hafa leikmennirnir á mótinu verið kynntir til leiks með stuttri hreyfimynd. Leikmönnunum hefur tekist misvel til, að mati vefsíðunnar Slate.com, sem hefur farið yfir allar leikmannakynningarnar og valið út þær eftirminnilegustu.