$ 0 0 Heimamenn í Brasilíu mæta Þýskalandi í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, en það var ljóst eftir að Brasilía lagði Kólumbíu í átta liða úrslitum í kvöld, 2:1.