$ 0 0 Brotist var inn í bifreið á Skólavörðuholti um tíu leytið í gærkvöldi með því að brjóta hliðarrúðu. Úr bílnum var stolið, ökuskírteini, greiðslukortum og farsíma af dýrari gerðinni, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.