$ 0 0 Sendiráð Bandaríkjanna festi nýverið kaup á nýju húsnæði við Engjateig 7. Sendiráðið kaupir húsið af verktakafyrirtækinu Ístaki hf., en höfuðstöðvar fyrirtækisins voru þar til skamms tíma.