$ 0 0 Um áttatíu bíltegundir falla í flokk visthæfra bíla sem svo eru skilgreindir og má leggja þeim endurgjaldslaust í borginni í allt að 90 mínútur. Skilyrðin eru þau að útblástur þessara bíla sé 120 grömm eða minna af koldíoxíði á hvern kílómetra.