$ 0 0 Dagur Brynjólfsson heldur úti gróðurhúsi í Reykholti í Biskupstungum, þar sem hann notar vatn úr fiskabúrum til að búa til köfnunarefni sem plöntur þurfa til að vaxa.