$ 0 0 Björgunarsveitarmenn Landsbjargar fundu lík konu í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð í gærkvöld. Talið er að líkið sé af Ástu Stefánsdóttur, sem leitað hefur verið að síðan 10. júní.