$ 0 0 Tvö mótorhjólaslys voru á Akureyri í gærkvöld um klukkan tíu . Bæði slysin voru minniháttar og áverkar voru ekki alvarlegir.