„Við skutum niður flugvél“
Í hljóðbroti úr hleruðu símtali sem úkraínska leyniþjónustan hefur gefið út segir Igor Bezler, leiðtogi aðskilnaðarsinna, að þeir hafi skotið niður farþegaþotu.
View ArticleGæti markað vatnaskil í deilunum í Úkraínu
Komi í ljós, að úkraínskir aðskilnaðarsinnar hafi skotið Boeing 777-þotu Malasyan Airlines niður með vopnum sem þeir fengu frá Rússum gæti það átt eftir að gjörbreyta allri umræðu um ástandið og...
View ArticleFjórir þurrir dagar í júlímánuði
Þó svo að rigningin hafi verið ráðandi í borginni í júlímánuði, hafa þurrir dagar þó komið á stangli eins og Trausti Jónsson veðurfræðingur orðar það.
View Article„Skelfilegt morð“
Flugfélagið Malaysian Airlines segir í tilkynningu í morgun, að þotan sem skotin var niður yfir Úkraínu hafi verið í topplagi. Hafi hún síðast verið í skoðun 11. júlí sl. og fengið „hreint...
View ArticleTvö mótorhjólaslys á Akureyri
Tvö mótorhjólaslys voru á Akureyri í gærkvöld um klukkan tíu . Bæði slysin voru minniháttar og áverkar voru ekki alvarlegir.
View ArticleBygging kísilvers í Helguvík að hefjast
Öllum fyrirvörum var létt af raforkusölusamningi Landsvirkjunar og United Silicon hf. í gær. Landsvirkjun mun útvega rafmagn fyrir kísilverksmiðju sem United Silicon ætlar að reisa í Helguvík.
View ArticleKenna hvorir hinum um þotuárásina
Bandarískir embættismenn segja grun leika á því að flugskeyti framleitt í Rússlandi hafi grandað Malasíuþotunni, flugi MH17, yfir austanverðri Úkraínu í gær. Ráðgjafar Úkraínuforseta halda því fram,...
View ArticleDræm laxveiði kemur mönnum í opna skjöldu
Nýjustu laxveiðitölur frá Landssambandi veiðifélaga þykja ekki vera til marks um gott veiðiár og það sem af er sumri hefur veiðst miklu minna af laxi en gengur og gerist í meðalári.
View ArticleEldhaf eftir umferðarárekstur
38 létust þegar tankbíll, sem ók með eldfimt efni, lenti í árekstri við rútu í Hunan í Suð-vestur Kína í nótt. Samkvæmt Xinhua-fréttaveitunni keyrði tankbíllinn aftan á rútuna. Við áreksturinn...
View ArticleVilja opna nýja IKEA
Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir talsverðar líkur á því að opnuð verði IKEA-verslun á Akureyri ef efnahagsástandið heldur áfram á sömu braut og verið hefur.
View ArticleLítið af makríl úti fyrir Norðurlandi
„Við vorum að koma núna í makríl og vorum að taka ágætis tog,“ sagði Sveinn Sveinbjörnsson, fiskifræðingur og leiðangursstjóri á rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni, í gærkvöld.
View ArticleBjörgunarsveitir beiti drónum
Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir afar líklegt að björgunarsveitir muni fljótlega byrja að styðjast við drón þegar leitir standa yfir að týndu fólki.
View ArticleAllt vatnshelt rýkur úr hillunum
„Það rignir inn ferðamönnum, og rigningu, og þegar það leggst saman þá er hún náttúrulega tvöföld ánægjan hjá kaupmönnum sem selja regnfatnað.“
View ArticleRisableikja úr Skjálftavatni
Risableikja veiddist í Skjálftavatni í Kelduhverfi í gær, en þrír rússneskir veiðimenn hafa verið við veiðar í Litluá og Skjálftavatni síðustu tvo daga.
View ArticleSíðasta holl í Norðurá með ágætis veiði
Fram kemur hjá formanni veiðifélags Norðurár í Borgarfirði að síðasta holl sem kvaddi Norðurá í gær hafi gengið vel miðað við aðstæður.
View ArticleNæsti bær við himnaríki
Guðrún Veiga tekur matreiðsluna upp á næsta stig í allri rigningunni. Hér koma Oreo-kökur við sögu og líka hnetusmjörskökur.
View ArticleFleiri börn en uppreisnarmenn látist
Dagurinn í dag var einn sá blóðugasti frá því að átökin hófust á Gaza en fjörtíu og sex Palestínumenn og þrír Ísraelar liggja í valnum.
View ArticleÖlvaður á allt of miklum hraða
Lögregla höfuðborgarsvæðisins þurfti sem endranær um helgar að taka allmarga ökumenn úr umferðinni vegna þess að þeir voru undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna, eða hreinlega höfðu ekki réttindi...
View ArticleStunginn í kálfa í samkvæmi
Karlmaður á þrítugsaldri var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítala frá heimahúsi í Hafnarfirði á fjórða tímanum í nótt. Maðurinn sagðist hafa verið stunginn með hníf í kálfa og að verki...
View Article