$ 0 0 Það bar til tíðinda í Reykjavík á sunnudaginn að það sást til sólar. Sólskinsstundirnar mældust 3,9 sem er það mesta frá 8. júlí en þá mældust stundirnar 7,9, samkvæmt upplýsingum Trausta Jónssonar veðurfræðings.