Svíkur út veitingar á hverjum degi
Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn á veitingastað í miðborginni um klukkan tíu í gærkvöldi eftir að hann neitaði að greiða fyrir veitingar sem hann pantaði og naut. Að sögn lögreglu er um að...
View ArticleHúni II á leið frá Noregi
Húni II er nú á heimleið eftir að hafa tekið þátt í norrænu strandmenningarmóti í Noregi. Báturinn var á stími út Óslóarfjörð í gær þegar rætt var við Þorstein Pétursson, varaformann Hollvinasamtaka...
View ArticleVegurinn illkeyranlegur
Mikil úrkoma, óvenjumikill snjór í fjöllum og sjávargangur hefur valdið meira jarðsigi en venjulega undir Siglufjarðarvegi á Almenningum, að mati Sveins Zophoníassonar, verkstjóra hjá Bás, vélaleigu...
View ArticleSótt í sól og sungið og trallað í Atlavík
„Fólkið sækir í sólina. Þó að hér hafi hellirignt í allan dag þá hafa síðustu dagar verið góðir og spáin er ljómandi fín. Fólk hefur því hafst hér við og bíður eftir blíðviðri morgundagsins.“
View ArticleKoma í veg fyrir matvælasmygl
„Við höfum töluvert verið að glíma við rúturnar og koma í veg fyrir að þær flytji varning með sér til landsins.“
View ArticleVeitingasvindlarinn enn á ferð
Karlmaðurinn sem hefur angrað veitingamenn og verslunareigendur síðustu vikur var enn og aftur handtekinn í nótt. Í þetta sinn var hann að reyna að komast inn í hótel í Aðalstræti, á fjórða tímanum í...
View ArticleÁ batavegi eftir spark í höfuðið
Knattspyrnumaður sem fluttur var með þyrlu á sjúkrahús í gær eftir líkamsárás í fótboltaleik á Hellissandi, dvaldi á Landspítalanum í nótt en líðan hans var strax betri í gærkvöldi, samkvæmt því sem...
View ArticleFylgjast með árásunum af Sderot-hæð
„Ég kom aðallega bara til að upplifa andrúmsloftið,“ sagði hin ísraelska Shiran Ben Ezra við blaðamann Afp ofan af Sderot-hæð, við landamæri Gaza. Sjálf býr hún í Tel Aviv, en gerði sér ferð til Sderat...
View ArticleMótið sem allt miðast við hjá Anítu
Aníta Hinriksdóttir ríður á vaðið af íslensku keppendunum á heimsmeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsíþróttum í Eugene, í Bandaríkjunum þegar hún keppir í undanrásum 800 metra hlaups kvenna klukkan...
View ArticleBílahjörðinni beitt á gróið land við Víti
„Flestir ættu að vita að akstur utan vega er bannaður hér á landi. Því skilja væntanlega einhverjir hvernig mér blöskraði þegar ég kom að stærðarinnar bílahjörð sem hafði verið beitt á gróið land.“
View ArticleKerry og Ban funda með Egyptum
Ban Ki-moon og John Kerry munu í dag funda með leiðtogum Egyptalands um möguleikann á vopnahléi milli Ísraels og Hamas-samtakanna á Gaza. Þrátt fyrir að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi aðfaranótt...
View ArticleIlla farið lík ferjueigandans fundið
Suður-kóreska lögreglan greindi frá því í dag að búið sé að bera kennsl á lík sem fannst í síðasta mánuði, og reyndist það vera auðjöfur sem verið hafði á flótta undan lögreglu, en hann átti...
View ArticleSólskin ekki verið minna í 25 ár
Það bar til tíðinda í Reykjavík á sunnudaginn að það sást til sólar. Sólskinsstundirnar mældust 3,9 sem er það mesta frá 8. júlí en þá mældust stundirnar 7,9, samkvæmt upplýsingum Trausta Jónssonar...
View ArticleÁr í lífi prins: Georg á afmæli
Georg litli prins, sá þriðji í erfðaröð bresku krúnunnar, fagnar árs afmæli sínu í dag. Vilhjálmur og Katrín foreldrar hans hyggjast halda litla veislu fyrir nánustu fjölskyldu að heimilinu í...
View ArticleUppreisnarmenn afhentu flugritana
Uppreisnarmenn í austurhluta Úkraínu afhentu í morgun malasískum sérfræðingum tvo flugrita úr vél MH17 sem skotin var niður á svæðinu. Vonast er til að þeir geymi upplýsingar um nákvæma tíma- og...
View ArticleRey Cup sett með pomp og prakt
Alþjóðlega knattspyrnumótið Rey Cup var sett í Laugardalnum í kvöld við hátíðlega athöfn. Öll lið mótsins gengu fylktu liði í skrúðgöngu inn á gervigrasvöllinn í Laugardal. Mótið sjálft hefst svo...
View ArticleFacebook hagnast um 791 milljón dala
Hagnaður Facebook á öðrum ársfjórðungi ársins 2014 er 791 milljón Bandaríkjadala.
View ArticleDrógu bílaleigubíl upp úr Hólmsá
Björgunarsveitin Stjarnan í Skaftártungu var kölluð út um kvöldmatarleytið í dag þegar ferðamenn festu bílaleigubíl sinn í Hólmsá á Fjallabaksleið syðri, sunnan við Skaftártungu. Símasamband var...
View ArticleHamas samþykkja ekki vopnahlé
Hamas-samtökin neita að samþykkja vopnahlé fyrr en fallist verður á kröfur þeirra um niðurfellingu efnahagslegra hindrana á Gaza-svæðinu.
View Article„Ekki í þessu fyrir peningana“
Tveir atvinnumenn í frisbígolfi eru staddir á landinu um þessar mundir og hyggjast þeir kenna landsmönnum réttu tökin í íþróttinni. Frisbígolfvellir spretta nú upp um allt land og segir heimsmeistarinn...
View Article