$ 0 0 Bill Ackman, maðurinn sem sagður er hata Herbalife, er m.a. þekktur fyrir að hafa haldið eina lengstu glærukynningu allra tíma. Hann stofnaði fjárfestingasjóð sama ár og hann útskrifaðist úr háskóla og sýslar nú með 1.400 milljarða króna á ári.